Ný stjórn og almennur félagsfundur í október

Ný stjórn og almennur félagsfundur í október

Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund skipti stjórn með sér verkum á eftirfarandi hátt:

  • Margrét Gunnarsdóttir, formaður
  • Todd Kulzcyk, varaformaður
  • Edda Arndal, ritari
  • Lilja Steingrímsdóttir, gjaldkeri

Á fundinum var einnig ákveðin dagsetning fyrir almennan félagsfund þriðjudaginn 18.október kl. 19.30. Endilega takið þennan tíma frá. Gaman væri að sjá sem flesta.


Aðalfundur

AÐALFUNDUR 2022

Aðalfundur Félags sálmeðferðarfræðinga verður haldinn mánudaginn 2. maí 2022 kl. 17.30. Nánari upplýsingar munu berast félagsmönnum. Takið endilega tímann frá.