UPPLÝSINGAR FYRIR FÉLAGSMENN


Vefsíðan er enn í vinnslu, svo reglulega bætast hér inn fleiri gagnlegar upplýsingar fyrir núverandi og tilvonandi félagsmenn.

Gagnlegar upplýsingar

Félagsmenn SALM vinna að því að byggja upp vettvang fyrir upplýsingar, leiðbeiningar og stuðning fyrir þá sem nota sálræna meðferð í vinnu sinni eða stefna að því að starfa innan sálmeðferðarfræði.

EAP Online Therapy GuidanceTips for Online Therapy

Erlend fagfélög tengd sálmeðferð

Félagsgjöld eru innheimt með bankakröfu í febrúar ár hvert, með eindaga 1. mars.


Tilkynningar


Starfsþróun