Ný stjórn og almennur félagsfundur í október
Ný stjórn og almennur félagsfundur í október
Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund skipti stjórn með sér verkum á eftirfarandi hátt:
- Margrét Gunnarsdóttir, formaður
- Todd Kulzcyk, varaformaður
- Edda Arndal, ritari
- Lilja Steingrímsdóttir, gjaldkeri
Á fundinum var einnig ákveðin dagsetning fyrir almennan félagsfund þriðjudaginn 18.október kl. 19.30. Endilega takið þennan tíma frá. Gaman væri að sjá sem flesta.