Meðferðarstofa

Liljas

Lilja Steingrímsdóttir

Lilja Steingrímsdóttir starfar sem Bodynamic sálmeðferðarfræðingur. Meðferðin er líkams- og upplifunarmiðuð sálræn meðferð.
Lilja lærði Bodynamic sálmeðfeð í Danmörku í fjögur ár og áfallameðferð í eitt ár og er meðlimur í fagfélagi danskra Sálmeðferðarfræðinga MDF.