Vinnustofa "Right use of power" með Sari Ajanko
„RIGHT USE OF POWER“
ÍSLENSKA:
Vinnustofa með Sari Ajanko fyrir meðferðaraðila og heilbrigðisstarfsfólk
- Að nýta vald á uppbyggilegan hátt – siðfræði valds – skilgreining á valdi
 - Siðfræði innan frá og út
 - Persónulegt vald - hlutverkavald
 - Hlutverkavald meðferðaraðila / starfsmanns í velferðarþjónustu
 - Sjálfsrækt/sjálfsumönnun kjarnaþáttur í siðferðilegri meðferð
 - Vald með hjarta / power with heart
 
Upplýsingar og skráning: margret@graenahlid.is, sími 8641466
Verð: kr. 20.000 / kr. 17.000 snemmskráning til 25.ágúst 2023
ENGLISH:
Workshop with Sari Ajanko for therapists and health professionals
Agenda:
- Power and ethics
 - Ethics from inside out
 - Five Domains of Power
 - The role power of a therapist (or other helping professional)
 - Self care as an ethical imperative
 - Power with heart
 
Information and registration: margret@graenahlid.is, sími 8641466
Workshop fee: 20.000 ISK /17.000 early bird until August 25, 2023
Ný stjórn og almennur félagsfundur í október
Ný stjórn og almennur félagsfundur í október
Á fyrsta stjórnarfundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund skipti stjórn með sér verkum á eftirfarandi hátt:
- Margrét Gunnarsdóttir, formaður
 - Todd Kulzcyk, varaformaður
 - Edda Arndal, ritari
 - Lilja Steingrímsdóttir, gjaldkeri
 
Á fundinum var einnig ákveðin dagsetning fyrir almennan félagsfund þriðjudaginn 18.október kl. 19.30. Endilega takið þennan tíma frá. Gaman væri að sjá sem flesta.

